Bókaðu á netinu
Finna herbergi
Bókaðu á netinu í dag

Gisting

Á Hótel Frosti & Funa sameinast falleg hönnun og þægindi og setja tóninn fyrir notalega dvöl í rólegu umhverfi. Hótelið stendur við bakka Varmár þar sem heitir hverir eru allt í kring og útsýnið einstakt. Öll herbergi eru með einkainngangi til þess að gesti geti notið þess að fara út í laugina og pottana hvenær sem þeim hentar á opnunartíma.

Öll herbergi eru vel búin, með sér baði, sjónvarpi og þráðlausu neti. Gestir fá frían aðgang að sundlaug, heitum pottum og saunu. Morgunverður er innifalinn í verði.
Móttaka
Móttakan okkar er opin frá 8:00-22:00 máunudaga til föstudaga og 09:00-21:00 laugardaga og sunnudaga. Það er þó alltaf starfsfólk á hótelinu sem er tilbúið að aðstoða gesti við hvaðeina sem tryggir að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. Innritun hefst kl 15:00 og útskráning úr herbergjum er milli klukkan 08:00 og 11:00.
Hafðu samband: info@frostandfire.is
Afbókanir
Cancellations for individual reservations

Frost and Fire hotel must be notified of cancellation in writing, no
later than three days before arrival date. Cancellations made less
than three days before arrival date will be charged 100% of the first night of
their reservation. If we are not notified of a cancellation in
writing, the reservation will be charged 100% of whole stay
Afbókanir einstaklinga
Afbókanir þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en tveimur dögum fyrir komudag. Gestir sem afbóka eftir þann tíma verða rukkaðir fullt gjald fyrir fyrstu bókuðu nóttina. Ef afbókun berst ekki skriflega er gesturinn rukkaður um fullt gjald fyrir alla bókunina.

Afbókanir hópa (10-22 herbergi)
Afbókanir hópa með 10-22 herbergi bókuð þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 12 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 12 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af heildarverði bókunar rukkað.
Berist afbókun hóps innan 8 vikna frá áætluðum komudegi er 100% af heildarverði bókunar rukkað.

Afbókanir hópa (5-10 herbergi)
Afbókanir hópa með 5-10 herbergi bókuð þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 8 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 8 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af heildarverði bókunar rukkað.
Berist afbókun hóps innan 4 vikna frá áætluðum komudegi er 100% af heildarverði bókunar rukkað.

Afbókanir stakra herbergja í hópabókun
Afbókanir stakra herbergja í staðfestri hópabókun þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 4 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 4 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af verði herbergisins rukkað.

Allar afbókanir þurfa að berast skriflega.
Bóka núna á netinu
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.