Bókunarþjónusta
Starfsfólk Frosts & Funa geta mælt með og leiðbeint gestum um ferðir og afþreyingu á svæðinu. Einnig er boðið upp á bókunarþjónustu fyrir ýmsar ferðir, t.d. köfun, hestaferðir, jeppaferðir, gönguferðir o.fl.
Kynntu þér nánar
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings