Veitingahúsið Varmá er staðsett við hótel Frost & Funa Boutique hótel með einstaklega fallegu útsýni yfir Varmánna og hverasvæði. Við sérhæfum okkur í að hægelda og baka í heimahvernum okkar ásamt hefðbundinni matargerð þar sem íslensku hráefni er gert hátt undir höfði.
Opið virka daga og sunnudaga frá 17.30 til 21.30 (eldhúsið lokar kl. 21.00).
Föstudaga og laugardaga frá 17.30 til 22.00 (eldhúsið lokar kl. 21.00).