Veitingahúsið Varmá
Veitingahúsið Varmá er staðsett við hótel Frost & Funa Boutique hótel með einstaklega fallegu útsýni yfir Varmánna og hverasvæði. Við sérhæfum okkur í að hægelda og baka í heimahvernum okkar ásamt hefðbundinni matargerð þar sem íslensku hráefni er gert hátt undir höfði.

Opið frá 17.30 til 22.00. (eldhús lokar 21.00)
Föstudag og laugardag er opið 17.30–23.00. (eldhús lokar 22.00)


Sjá matseðil
Hópamatseðil
Bókanir
Við bjóðum upp á veisluþjónustu.
Hafðu samband á info@frostogfuni.is
eða í síma 483 4959 til að fá nánari upplýsingar
Bóka borð
Fylltu út formið hér að neðan til að bóka borð á veitingahúsinu Reykr.
Takk fyrir!
Því miður kom upp villa - vinsamlegast reyndu aftur síðar.
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.