483 4959
BÓKA NÚNA
ENG
herbergi
umhverfi
veitingastaður
fundir
um okkur
gjafabréf
tilboð
Gjafabréf
Slökun fyrir brúðhjónin, notalegt afmæli eða skemmtilegri tækifærisgjöf. Við lofum því að gjafabréfin okkar gleðja fólkið sem þér þykir vænst um.
Þú getur pantað gjafabréf í síma 483 4959 eða með því að senda okkur skeyti á
info@frostogfuni.is
.
Superior Deluxe
Gisting fyrir tvo í
Superior Double
herbergi. Morgunmatur innifalinn.
Flaska af freyðivíni.
Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
sex rétta máltíð fyrir tvo.
Verð:
65.000 kr.
Standard Deluxe
Gisting fyrir tvo í
Standard Double
herbergi. Morgunmatur innifalinn.
Flaska af freyðivíni.
Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
sex rétta máltíð fyrir tvo.
Verð:
58.000 kr.
Superior
Gisting fyrir tvo í
Superior Double
herbergi. Morgunmatur innifalinn.
Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
Þriggja rétta máltíð fyrir tvo.
Verð:
53.500 kr.
Standard
Gisting fyrir tvo í
Standard Double
herbergi. Morgunmatur innifalinn.
Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
Þriggja rétta máltíð fyrir tvo.
Verð:
49.500 kr.
Kynntu þér nánar
Gengið í Reykjadal
Heitir pottar
Sauna
Umhverfið
Sundlaug
Varmá
Tilboð og gjafabréf
Bókunarþjónusta
Fréttir af okkur
Restaurant Reykr
New restaurant Reykr opened in May 2020
Frost & Fire Welcomes First Snow of the Year
We all woke up to a beautiful winter wonderland.
Give the Gift of Frost & Fire this Holiday Season!
Treat your someone special to an unforgettable stay at Frost & Fire.
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.