Gjafabréf
Slökun fyrir brúðhjónin, notalegt afmæli eða skemmtilegri tækifærisgjöf. Við lofum því að gjafabréfin okkar gleðja fólkið sem þér þykir vænst um.
Þú getur pantað gjafabréf í síma 483 4959 eða með því að senda okkur skeyti á info@frostogfuni.is.
Superior Deluxe
 • Gisting fyrir tvo í Superior Double herbergi. Morgunmatur innifalinn.
 • Flaska af freyðivíni.
 • 50-mínútna nudd á mann.
 • Fimm rétta óvissuferð fyrir tvo að hætti kokksins.
Verð: 76.500 kr.
(m/ 30 mín. nuddi) 71.500 kr.
Standard Deluxe
 • Gisting fyrir tvo í Standard Double herbergi. Morgunmatur innifalinn.
 • Flaska af freyðivíni.
 • 50-mínútna nudd á mann.
 • Þriggja rétta máltíð  fyrir tvo.
Verð: 72.500 kr.
(m/ 30 mín. nuddi) 67.500 kr.
Superior
 • Gisting fyrir tvo í Superior Double herbergi. Morgunmatur innifalinn.
 • Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
 • Þriggja rétta máltíð  fyrir tvo.
Verð: 53.500 kr.
Standard
 • Gisting fyrir tvo í Standard Double herbergi. Morgunmatur innifalinn.
 • Jarðarber og súkkulaðitrufflur.
 • Þriggja rétta máltíð  fyrir tvo.
Verð: 49.500 kr.
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.