Standard herbergin okkar, sem snúa að garðinum, eru útbúin tvíbreiðu rúmi og henta því tveimur fullorðnum. Herbergin eru með einkainngang, verönd með setusvæði og aðgangi að baðsvæði hótelsins allan sólarhringinn.
Um herbergið
Rúm: Eitt hjónarúm Pláss fyrir: Allt að tvo fullorðna Útsýni yfir Varmá: Nei Sér baðherbergi: Já Morgunmatur innifalinn: Já Gervihnattasjónvarp: Já WiFi: Já Kaffi og te: Já Sloppar og inniskór: Já Hárblásari: Já