Við bjóðum upp á slakandi nuddmeðferðir í fallegu umhverfi.
Við mælum eindregið með því að fólk slaki svo á í heitu pottunum við Varmá eftir nuddið.
Athugið að nudd þarf að bóka með nokkurra daga fyrirvara
Nudd á milli kl 20:00 - 8:00 þá bætist við 20% ofaná verð
Verð:
60 mín nudd: 14.500 Kr.
40 mín nudd: 11.500 Kr.
20 mín háls og herðarnudd: 7.500 Kr. (panta þarf fyrir a.m.k. 2)