Bókaðu á netinu
Finna herbergi
Bókaðu á netinu í dag, við bjóðum upp á drykk þegar þú kemur.
Superior Double
Superior double herbergin okkar eru útbúin tvíbreiðu rúmi og setustofu. Þau eru rýmri en standard herbergin okkar, með hvelfdum loftum og gluggum sem ná frá gólfi og upp í loft á einni hlið, auk útsýnisglugga á aðliggjandi hlið. Gestir fá slopp, inniskó, handklæði og fyrsta flokks snyrtivörur.
Um herbergið

Pláss fyrir: Allt að tvo fullorðna
Útsýni yfir Varmá:
Sér baðherbergi:
Morgunmatur innifalinn:
Gervihnattasjónvarp:
WiFi:
Kaffi og te:
Sloppar og inniskór:
Hárblásari:

Almennt verð:  
37.500 kr.
2019/05/16–2019/09/30
Árstíðarbundið verð:  
42.000 kr.
Bóka beint:
Sími: 483 4959
Netfang: info@frostogfuni.is
Bóka núna á netinu
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.