Velkomin í einstaka náttúrufegurð þar sem sérstök náttúrufyrirbæri og hveravirkni setja sterkan svip á umhverfið.
Frost & Funi er aðeins steinsnar frá Hveragerði þar sem má finna fjölda kaffihúsa, safna, verslana, lystigarða og blómaverslana auk annarrar afþreyingar.
Hveravirkni svæðisins og meðfylgjandi jarðvarmi þýða að Hveragerði og nágrenni bjóða upp á fjölda heitra lauga og náttúrulauga. Stutt er í náttúruperlur Suðurlands og fjölbreyttar ferðir og afþreying fyrir bæði hópa og einstaklinga eru í boði á svæðinu.
Starfsfólk okkar getur ráðlagt og aðstoðað gesti varðandi afþreyingu í nágrenninu.

Við erum hér:

Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.