Heitir pottar
Það er varla til betri leið til að slaka á eftir langan dag en að dýfa sér í heitu pottana okkar. Pottarnir eru rétt við árbakkann þannig að útsýnið og niðurinn úr ánni auka enn á slakandi áhrif baðsins.

Baðsvæðið er opið allan ársins hring og þaðan er hægt að njóta fagurs útsýnisins í miðnætursólinni eða fylgjast með norðurljósunum dansa á svörtum vetrarhimninum. Allt heitt vatn á baðsvæðinu okkar kemur úr okkar eigin borholu.
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.