Varmá
Frost & Funi stendur við bakka Varmár og er áin helsta kennileiti hótelsins, enda er útsýni yfir hana úr flestum herbergjum og af veitingastað og baðsvæði hótelsins. Það er ekki bara fegurð Varmár sem gerir hana einstaka heldur er hún ein af fáum ám á Íslandi sem hægt er að baða sig í (án þess að frjósa úr kulda)! Heitt vatn úr hverum og laugum rennur í ána þannig að hitastig hennar er yfirleitt um 18°C á sumrin.
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.