Slakandi nudd
Við bjóðum upp á slakandi nuddmeðferðir í fallegu umhverfi.
Við mælum eindregið með því að fólk slaki svo á í heitu pottunum við Varmá eftir nuddið.
Athugið að nudd þarf að bóka með nokkurra daga fyrirvara.
Nuddmeðferðir
Athugið að nudd þarf að bóka með nokkurra daga fyrirvara.
20% aukagjald bætist við verðið um helgar. Einnig eftir kl. 20.00 og fyrir kl. 8.00 á virkum dögum.
Verð:
60 mín nudd: 14.500 Kr.
40 mín nudd: 11.500 Kr.
20 mín háls og herðarnudd: 7.500 Kr. (panta þarf fyrir a.m.k. 2)
Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.