Matseðill

Forréttir

Hveraelduð humarsúpa að hætti hússins (24 klst.)
2.420 kr.
  Sem aðalréttur ... 3.480 kr.

Grafið hreindýr, hnetur, sýrður rauðlaukur, hindberjasósa
3.480 kr.

Nauta carpaccio, klettasalat, parmesan, truffluolía.
2.980 kr.

Grenireykt bleikja, gulrótamauk, aspas, tómata/lime salsa
2.790 kr.

Grænmetisforréttur dagsins - spyrjið þjóninn
2.180 kr.

Aðalréttir

Lambafille, hveraeldaður lambaskanki (12 klst.), kartöflusmælki, garðablóðbergssósa
5.620 kr.

Gljáð andabringa, hveraeldað andalæri (12 klst.), steinseljurótarmauk, kartöflurösti, kardimommugljái
5.780 kr.

Saltfiskur, mozzarella, ætiþistlar, kartöflumús, basilíkusósa
4.890 kr.

Túnfiskur á Nicoise salati, ólífur, egg, kartöflur, fáfnisgrassósa
4.820 kr.

Grænmetisréttur dagsins - spyrjið þjóninn
3.920 kr.

Fiskur dagsins - spyrjið þjóninn
4.280 kr.

Eftirréttir

Hveraelduð súkkulaðikaka, whiský, saltkaramellumús, saltkaramelluís
2.290 kr.

Blandaður ísréttur Varmár
1.900 kr.

Panna cotta, tonkabaunir, hindberjasósa
2.190 kr.

Tiramísú, cappuccino-ís
2.190 kr.

Barnamatseðill

Lambafille, hveraeldaður lambaskanki (12 klst.), kartöflusmælki, garðablóðbergssósa
2.890 kr.

Gljáð andabringa, hveraeldað andalæri (12 klst), steinseljurótarmauk, kartöflurösti, kardimommugljái
2.890 kr.

Saltfiskur, kartöflur, grænmeti, basilíkusósa
2.590 kr.

Fiskur dagsins
2.490 kr.

Barna-ís
990 kr.

–––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––
Barnamatseðill er aðeins fyrir 12 ára og yngri.

Kenjar kokksins

Hveraelduð humarsúpa að hætti hússins (24 klst)

Grafið hreindýr, hnetur, sýrður rauðlaukur, hindberjasósa

Saltfiskur, mozzarella, ætiþistlar, kartöflumús, basilíkusósa

Lambafille, hveraeldaður lambaskanki (12 klst), kartöflusmælki, garðblóðbergssósa

Panna cotta, tonkabaunir, hindberjasósa

10.700 kr.

Með sérvöldu víni með hverjum rétti ... 18.200 kr.

Gerðu vel við þig og stækkaðu seðilinn í sjö rétti. Kokkurinn velur þá tvo rétti til viðbótar ... 13.800 kr.


Varmártríó

Hveraelduð humarsúpa að hætti hússins (24 klst)

Gljáð andabringa, hveraeldað andalæri (12 klst), steinseljurótarmauk, kartöflurösti, kardimommugljái

Hveraelduð súkkulaðikaka, whiský, saltkaramellumús, saltkaramelluís

8.590 kr.

Hópamatseðill

Forréttir

Hveraelduð humarsúpa að hætti hússins (24 klst).

Grafið hreindýr, hnetur, sýrður rauðlaukur, hindberjasósa.

Grenireykt bleikja, gulrótamauk, aspas, tómata/lime salsa.

Grænmetisforréttur dagsins.


Aðalréttir

Lambafille, hveraeldaður lambaskanki (12 klst), kartöflusmælki, garðblóðbergssósa.

Gljáð andabringa, hveraelduð andalæri (12 klst), steinseljurótarmauk, kartöflurösti, kardimommugljái.

Saltfiskur, mozzarella, ætiþistlar, kartöflumús, basilíkusósa.

Fiskur dagsins.

Grænmetisréttur dagsins.


Eftirréttir

Hveraelduð súkkulaðikaka, whiský, saltkaramellumús, saltkaramelluís

Blandaður ísréttur Varmár

Panna cotta, tonkabaunir, hindberjasósa.

Tiramísú, cappuccino-ís.


Kynntu þér nánar
Fréttir af okkur
UM OKKUR
Fyrsta flokks hótel í töfrandi umhverfi – aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Dýfðu þér í heitar náttúrulaugar, dekraðu við þig í mat og drykk og njóttu einstakrar náttúrfegurðar í rólegu umhverfi.
HAFA SAMBAND
Hverhamar, 810 Hveragerði
483 4959
8:00–23:00 (lau-sun, 8:00–20:00)
info@frostandfire.is
Við svörum innan sólarhrings
© Frost & Fire Hotel. All Rights Reserved.