Eins manns herbergin eru með einbreiðu rúmi. Sum herbergin eru með útsýni yfir Varmá, öll eru með einkainngang, svalir eða verönd með setusvæði og aðgangi að baðsvæði hótelsins allan sólarhringinn.
Um herbergið
Rúm: Einbreitt rúm Pláss fyrir: Einn fullorðinn Útsýni yfir Varmá: Í sumum herbergjum Sér baðherbergi: Já Morgunmatur innifalinn: Já Gervihnattasjónvarp: Já WiFi: Já Kaffi og te: Já Sloppar og inniskór: Já Hárblásari: Já